

Ég er sæll og hreinn
nýbúinn í baði
er þó ekki nýbúasveinn
þótt það væri ei skaði
Já ég er tandurhreinn
hvítþveginn sem mjöll
úps ég verð of seinn
í konungsins höll
En gleymum því, ég segi
njótum lífsins, snú
því það er ekki á hverjum degi
sem maður er eins hreinn og nú.
nýbúinn í baði
er þó ekki nýbúasveinn
þótt það væri ei skaði
Já ég er tandurhreinn
hvítþveginn sem mjöll
úps ég verð of seinn
í konungsins höll
En gleymum því, ég segi
njótum lífsins, snú
því það er ekki á hverjum degi
sem maður er eins hreinn og nú.