 Múrverk
            Múrverk
             
        
    Inn í mér synda 
sindrandi álar
Inn í mér stinga
stingandi nálar.
Tárin uppsprettu
í augunum finna
og renna
niður um kinnar
og innar.
Sláðu ryki
í augu mín
-augnablik
...svo ég geti múrað
upp í sprungurnar.
    
     
sindrandi álar
Inn í mér stinga
stingandi nálar.
Tárin uppsprettu
í augunum finna
og renna
niður um kinnar
og innar.
Sláðu ryki
í augu mín
-augnablik
...svo ég geti múrað
upp í sprungurnar.

