PEGASUS

Þar sem sólirnar eru þrjár
og þar sem rauðar sóleyjar
hneigja sig í bláu túninu,
þar hneigi ég mig líka,
vopnaður fjaðurpenna.

Og þegar þú kemur upp úr kafinu
böðum við okkur sólum
og lemjum himininn hlátri.

Synir Pegasusar á mæninum
og þú undrar þig á því
hvernig þessi flykki geta flogið.

Grasblámi í grænum buxum.


 
Þórhallur Barðason
1973 - ...


Ljóð eftir Þórhall Barðason

FJÖRUBORÐIÐ.
LÖNGUN
AF GERÐ KRÓKÓDÍLA
Þrír
SPURNING UM SAMA SVARIÐ.
PEGASUS
ÞAÐ ER MUNUR
FEIMNI TIL ÞÍN
EFTIR AÐ ÉG VARÐ VONLAUS
SNEMMA
Á MÁLA UPPI OG NIÐRI
TIL SKÝSINS ( I I )
MISTUR
Þrír II
EF ÞÚ HEGÐAR ÞÉR EKKI HEIMSKULEGAR EN ÞETTA
ÉG Á ERFITT MEÐ AÐ HÆTTA AÐ ELSKA ÞIG
DÚFAN HVÍTA