EF ÞÚ HEGÐAR ÞÉR EKKI HEIMSKULEGAR EN ÞETTA
Ef þú hegðar þér ekki heimskulegar en þetta,
áttu upp á pallborðið.
Ef þú hegðar þér ekki heimskulegar en þetta,
á ég það ef til vill til að losa um blöndunginn
og þú mátt haf´ann
ef þú hegðar þér ekki heimskulegar en þetta.
Farðu samt varlega með fannir fjallanna
og uppsprettur mýranna.
Jésús minn.  
Þórhallur Barðason
1973 - ...
Úr ,,Þegar Árni opnaði búrið" eftir Þórhall.


Ljóð eftir Þórhall Barðason

FJÖRUBORÐIÐ.
LÖNGUN
AF GERÐ KRÓKÓDÍLA
Þrír
SPURNING UM SAMA SVARIÐ.
PEGASUS
ÞAÐ ER MUNUR
FEIMNI TIL ÞÍN
EFTIR AÐ ÉG VARÐ VONLAUS
SNEMMA
Á MÁLA UPPI OG NIÐRI
TIL SKÝSINS ( I I )
MISTUR
Þrír II
EF ÞÚ HEGÐAR ÞÉR EKKI HEIMSKULEGAR EN ÞETTA
ÉG Á ERFITT MEÐ AÐ HÆTTA AÐ ELSKA ÞIG
DÚFAN HVÍTA