DÚFAN HVÍTA
Dúaðu, fugl minn, undir fæti mínum
þó braki
og hjartað bresti við súluna, dúaðu.
Og þótt fuglsandinn
skreppi úr léttum kroppi, dúaðu,
því morgundaginn flýgur þú
í uppstreymisallsnægtum paradísarfuglanna.  
Þórhallur Barðason
1973 - ...


Ljóð eftir Þórhall Barðason

FJÖRUBORÐIÐ.
LÖNGUN
AF GERÐ KRÓKÓDÍLA
Þrír
SPURNING UM SAMA SVARIÐ.
PEGASUS
ÞAÐ ER MUNUR
FEIMNI TIL ÞÍN
EFTIR AÐ ÉG VARÐ VONLAUS
SNEMMA
Á MÁLA UPPI OG NIÐRI
TIL SKÝSINS ( I I )
MISTUR
Þrír II
EF ÞÚ HEGÐAR ÞÉR EKKI HEIMSKULEGAR EN ÞETTA
ÉG Á ERFITT MEÐ AÐ HÆTTA AÐ ELSKA ÞIG
DÚFAN HVÍTA