

Himininn sekkur, ég sekk líka
Jörðin stekkur frá fallegri sýn
yfir í opið sjálfsmorð,
lygi verður að staðreyndum,
staðreyndir verða að lygi
svo ég tek
þrjú valin orð úr rigningu heimsinns
ég elska þig.....
Jörðin stekkur frá fallegri sýn
yfir í opið sjálfsmorð,
lygi verður að staðreyndum,
staðreyndir verða að lygi
svo ég tek
þrjú valin orð úr rigningu heimsinns
ég elska þig.....
hugmynd um veruleika framtíðarinnar....