Náttúran....
Skýið gleypir mig inn í bláann sjarmann
og vindurinn heillar mig,
í dag er sigurdagur
og þess vegna hleyp ég,
fleygi mér niður
á fallegu túninu,
og er ég ligg þarna umvafinn fegurð
heyri ég sinfóníukonsertinn óma
í takt við stráin
sem strjúka mér létt og jafnt sem vindurinn...

Þegar uppi er staðið, þá er lífið alltaf mun fallegra en við höldum að það sé.....
 
Doddi
1987 - ...


Ljóð eftir Dodda

Uppgötvun
Brotinn engill
óskýrt
747
Baðkar
Náttúran....