Brotinn engill
Himininn sekkur, ég sekk líka

Jörðin stekkur frá fallegri sýn

yfir í opið sjálfsmorð,

lygi verður að staðreyndum,

staðreyndir verða að lygi

svo ég tek

þrjú valin orð úr rigningu heimsinns

ég elska þig.....

 
Doddi
1987 - ...
hugmynd um veruleika framtíðarinnar....


Ljóð eftir Dodda

Uppgötvun
Brotinn engill
óskýrt
747
Baðkar
Náttúran....