

ég fyllist andagift
tilbreytingarlaus hversdagsleikinn
verður mér yrkisefni
meiraðsegja gömul
kona sem gengur niður
hrími sett grasið
veitir mér innblástur
fyrir tilraunir
mínar til að koma
tilverunni heiminum
niður á blað
tilbreytingarlaus hversdagsleikinn
verður mér yrkisefni
meiraðsegja gömul
kona sem gengur niður
hrími sett grasið
veitir mér innblástur
fyrir tilraunir
mínar til að koma
tilverunni heiminum
niður á blað