Um fegurð
Skáldið kom til mín
og ætlaði að kenna mér svoldið um fegurð
því gengum við niðrí bæ til að hitta þig
fyrst talaði hann um hárið á þér
ljóst, frjálslegt,
eilítið sítt og með teygju
svo deplandi augun
og hendurnar
síðast brosið
en þá fór hann að hugsa um sól
og ætlaði að kenna mér svoldið um fegurð
því gengum við niðrí bæ til að hitta þig
fyrst talaði hann um hárið á þér
ljóst, frjálslegt,
eilítið sítt og með teygju
svo deplandi augun
og hendurnar
síðast brosið
en þá fór hann að hugsa um sól