Til bróður míns
18 ára, kvaddur í herinn.
Fannst það ekkert tiltökumál.
Hvað getur svosem skeð fyrir strák einsog mig?
En strax fyrsta daginn,
syrgði vinar míns sál.
Dauðinn gleymir víst ekki að minna á sig.
Sentist og varðist,
Entist og barðist.
Allt í góðri trú
að heim kæmist og þar biðir þú
en annað áhorfist nú.
Bróðir minn, sem eftir lifir;
Stíg létt,
- ég er moldin sem þú gengur nú yfir.
 
Guggz
1987 - ...


Ljóð eftir Guggz

Til bróður míns
Kotungsbóndi
Ung móðir
Hetjan
Kría