Kría
Ég er kría og er svo glöð því sólin skín
og sjáið bara þrjú börnin mín.

Ég er stúlka sem vænst er klukkan sjö
Á leið minni steig á kríuegg. Alltílagi.
Eftir voru tvö.

Ég er skúmur sem unga vil koma á legg.
Á leið minni náði handa honum í kríuegg.

Ég er minkur sem ekki hefur étið neitt.
Á leið minni sá kríuegg og fékk mér eitt.

Ég er kría og er svo leið því tunglið skín
og ég finn ekki þrjú börnin mín.
 
Guggz
1987 - ...


Ljóð eftir Guggz

Til bróður míns
Kotungsbóndi
Ung móðir
Hetjan
Kría