án
ég er,
laufblað í roki,
fiskur á landi,
snjókorn í eldi,
ormur á öngli..
án þín  
Steinn
1983 - ...
Samið seint um nótt og sent í sms til stúlku sem átti það ekki skilið.


Ljóð eftir Stein

Ringl
tími mun koma
án
jeij
álag
undur
Hellur
Þrá