álag
Sálartetrið rembist.
Brotið ljós flæðir um strekkta steina.
Brotið af kristöllum og rafsegulsviði.
Einbeitingin mér leynist.

Lausnir láta á sér standa,
ráðþrota fresta ég svefni og geði,
heimurinn í kring ískrar og titrar.
Ég í vítahring að vanda.

Sjóndeildarhringurinn er tómur
og heilinn framleiðir röng boðefni.  
Steinn
1983 - ...


Ljóð eftir Stein

Ringl
tími mun koma
án
jeij
álag
undur
Hellur
Þrá