Hellur
Ég helli góðum fyrirætlunum úr höfði mér í ferhyrnd mót.
Mótin baka ég í ofni.
Úr ofninum koma hellur.
Ég hellulegg leið mína, sem liggur niður.
Niður í eldinn.  
Steinn
1983 - ...


Ljóð eftir Stein

Ringl
tími mun koma
án
jeij
álag
undur
Hellur
Þrá