Óður til Blöndals
Í annan heim arkar þú nú,
Á vit ævintýra og spennu.
Tár verða felld við brottför,
Bros mun birtast við komu.
Þú skilur eftir svo margt,
En færð meira í staðinn.
Hugrekki þitt er ólýsanlegt,
Þótt hræðslan skíni í gegn.
Söknuður mun verða mikill,
Hjarta mitt er að bresta.
Bros þitt mun þó skína,
Í gegnum minningarnar.
Tíminn er afstætt hugtak,
Líður hægt hér en hratt þar.
Við bíðum öll spennt,
Eftir að þú lendir aftur.
Nú skiljast leiðir,
Í dágóðann tíma.
En næsta vél sem ég sé,
Verður þú að lenda.
Á vit ævintýra og spennu.
Tár verða felld við brottför,
Bros mun birtast við komu.
Þú skilur eftir svo margt,
En færð meira í staðinn.
Hugrekki þitt er ólýsanlegt,
Þótt hræðslan skíni í gegn.
Söknuður mun verða mikill,
Hjarta mitt er að bresta.
Bros þitt mun þó skína,
Í gegnum minningarnar.
Tíminn er afstætt hugtak,
Líður hægt hér en hratt þar.
Við bíðum öll spennt,
Eftir að þú lendir aftur.
Nú skiljast leiðir,
Í dágóðann tíma.
En næsta vél sem ég sé,
Verður þú að lenda.