

Sumar, sumar
nú borða ég humar.
Ég þruma humrinum ofan í maga
og það verður gaman.
sumar, sumar
þá fæ ég mér ís.
Ég hendi ísnum ofan í maga
já, það er nú saga.
nú borða ég humar.
Ég þruma humrinum ofan í maga
og það verður gaman.
sumar, sumar
þá fæ ég mér ís.
Ég hendi ísnum ofan í maga
já, það er nú saga.
sumarið 99