

Þegar ég lít frammá veginn,
verður mér hugsað til gærdagsins.
Þegar hvert skref færði mig nær,-
-og fjær,
og skildi eftir spor.
Þau eru öllum sýnileg, og sýnist sitt hverjum.
Þau skipta sköpum,
og verða aldrei aftur gengin.
verður mér hugsað til gærdagsins.
Þegar hvert skref færði mig nær,-
-og fjær,
og skildi eftir spor.
Þau eru öllum sýnileg, og sýnist sitt hverjum.
Þau skipta sköpum,
og verða aldrei aftur gengin.