Valkyrjur
Bráðar seggi bryðja,
Háðar skeggi þriðja.
Heimskunnar hildi.
Gleymskunnar gildi.
Náðarvaldar niðja.

-

Niðja náðarvaldar.
Gildi gleymskunnar.
Hildi heimskunnar.
Þriðja skeggi háðar,
bryðja seggi bráðar.
 
Kristjón
1970 - ...


Ljóð eftir Kristjón

Spor
Leit
Hver er maðurinn?
Framíköll
Klukkutími
Orðabækur
Insomnia
Trúður glatast
Valkyrjur
Starfskraftur óskast!
Jöfnuður
Yfir öxlina
Þægilegur maður og notalegur
Ég veit vel að ég er til
Stór kaupmaður
adjö
Hvað eru skáldin að fela?
Heigull
Að skapa heima
Samvizka
Nóttin
Helgi