Leit
Allt lífið við þurfum að leita.
Fara lengra, skoða meira
komast, komast ekki. Halda áfram.
Úr köldum skuggum í kynjaveröld heita,
og skrýtnari spurningar fáum og fleira
að heyra.

Eintómar spurningar, fá svör.
Ef fáum við svörin, er leitinni lokið?
Getum við hætt, lagst niður og hvílzt?
Við viljum það ekki, heldur halda för,
áfram um sólina, lognið, regnið og fokið
rokið.

Hvað við höldum við séum klár.
Vitum svo mikið og getum,
rökrætt skoðað og togað
og vitað allt uppá hár.
Stútfull af glóru og miklum metum
meira vetum.  
Kristjón
1970 - ...
2005


Ljóð eftir Kristjón

Spor
Leit
Hver er maðurinn?
Framíköll
Klukkutími
Orðabækur
Insomnia
Trúður glatast
Valkyrjur
Starfskraftur óskast!
Jöfnuður
Yfir öxlina
Þægilegur maður og notalegur
Ég veit vel að ég er til
Stór kaupmaður
adjö
Hvað eru skáldin að fela?
Heigull
Að skapa heima
Samvizka
Nóttin
Helgi