Spor
Þegar ég lít frammá veginn,
verður mér hugsað til gærdagsins.
Þegar hvert skref færði mig nær,-
-og fjær,
og skildi eftir spor.

Þau eru öllum sýnileg, og sýnist sitt hverjum.
Þau skipta sköpum,
og verða aldrei aftur gengin.
 
Kristjón
1970 - ...


Ljóð eftir Kristjón

Spor
Leit
Hver er maðurinn?
Framíköll
Klukkutími
Orðabækur
Insomnia
Trúður glatast
Valkyrjur
Starfskraftur óskast!
Jöfnuður
Yfir öxlina
Þægilegur maður og notalegur
Ég veit vel að ég er til
Stór kaupmaður
adjö
Hvað eru skáldin að fela?
Heigull
Að skapa heima
Samvizka
Nóttin
Helgi