

Ég er afkvæmi Guðanna
Ég er afsprengi nútímans
Ég er tálgmynd hins týnda
Ég er fjallkonan fundna
Ég er fædd í fullkomnu vestri
Ég er föst í velgerðu búri
Ég er einstakt dæmi um einstakling
Ég er bláeygður morguninn
Ég er ofsi á trúar
Ég er uppreisn án málstaðar
Ég geng í fótspor meistaranna
Ég er útkrotuð ósýnilegu bleki
Ég er afsprengi nútímans
Ég er tálgmynd hins týnda
Ég er fjallkonan fundna
Ég er fædd í fullkomnu vestri
Ég er föst í velgerðu búri
Ég er einstakt dæmi um einstakling
Ég er bláeygður morguninn
Ég er ofsi á trúar
Ég er uppreisn án málstaðar
Ég geng í fótspor meistaranna
Ég er útkrotuð ósýnilegu bleki