

Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
Í vínrauðum bjarma
blaktir fáni
með nafni þínu.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
En nú
ertu farinn
og fáninn rifinn.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
...bara
til að vera
yfirgefinn
hefur verið klifinn.
Í vínrauðum bjarma
blaktir fáni
með nafni þínu.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
En nú
ertu farinn
og fáninn rifinn.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
...bara
til að vera
yfirgefinn