 Klifur
            Klifur
             
        
    Kletturinn í hjarta mínu 
hefur verið klifinn.
Í vínrauðum bjarma
blaktir fáni
með nafni þínu.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
En nú
ertu farinn
og fáninn rifinn.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
...bara
til að vera
yfirgefinn
    
     
hefur verið klifinn.
Í vínrauðum bjarma
blaktir fáni
með nafni þínu.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
En nú
ertu farinn
og fáninn rifinn.
Kletturinn í hjarta mínu
hefur verið klifinn.
...bara
til að vera
yfirgefinn

