

Ó þú mæta mildamóðir.
Mikla þig vilja allar þjóðir.
Elskuleg hönd þín blessi barnið,
er brosir sól á fannhvítt hjarnið.
Og alla daga þín elska skín
á yndislegu börnin mín.
Mikla þig vilja allar þjóðir.
Elskuleg hönd þín blessi barnið,
er brosir sól á fannhvítt hjarnið.
Og alla daga þín elska skín
á yndislegu börnin mín.