

Svartbrúnir stóðhestar
lítið tungl í myrkri
tvær teskeiðar á engi
taflkall í skurði
rósblá peysan
hrímsvart hárið
tungl að stangast á
líkt og tveir gæðingar
sem vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga
lítið tungl í myrkri
tvær teskeiðar á engi
taflkall í skurði
rósblá peysan
hrímsvart hárið
tungl að stangast á
líkt og tveir gæðingar
sem vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga