

dökkir baugar
augun píra
til að geta séð
það sem lætur það lifa
en í stað þess
fellur það dýpra og dýpra
og fjallstindur dofnar
neðst er ekkert nema steinar
mörg hundruð
sem tákna veruleikan klofinn
í núlegri þekkingu lífsins.
augun píra
til að geta séð
það sem lætur það lifa
en í stað þess
fellur það dýpra og dýpra
og fjallstindur dofnar
neðst er ekkert nema steinar
mörg hundruð
sem tákna veruleikan klofinn
í núlegri þekkingu lífsins.