Staðarlýsing
Söngur svananna minnir mig á Stað
er sólin gyllir og fuglarnir laðast að.
Hjá fossinum mínum liggur lítil tó
þar maríuerlan í steinrétinni hvað.
Á þessum Stað ríkir alltaf ró
en mikill höfðingi þar býr og bjó.

Þarna ég á mér gott skjól
ljóðin mín ég gref undir hól.
Þarna stendur steingröf ein
og kirkjuna gömlu vermir sól,
eftir öll árin stendur hún bein,
Guð lætur ekkert vinna á henni mein.

Áin renur niður í opinn Breiðafjörð
um hann standa Njörður og Ægir vörð.
Svo ekki bændur drukkni sænum í
ef aldan reynist bátnum of hörð.
Snögg eru að koma kulda-ský
hugsun mín þangað verður alltaf hlý.
 
Héðinn
1986 - ...


Ljóð eftir Héðin

Trú
Staðarlýsing
Fimbulvetur
Þegar nóttin sækir á
Lofkvæði föðurlandsvinar
Jarðarför
Í Hafnarskógi