

Þú gafst mér ást þína,
En ég vildi hana ekki
En samt tók ég við henni og hengdi hana upp á herðartré og geimdi hana inni í skáp.
En seinna þá vildi ég ást þína,
Ég ætlaði að sækja hana inn í skáp,
En þá hjekk eitthvað á henni,
En það var of seint,
Önnur ást lá á þér.
Hún náði þér,
á undan mér.
En ég vildi hana ekki
En samt tók ég við henni og hengdi hana upp á herðartré og geimdi hana inni í skáp.
En seinna þá vildi ég ást þína,
Ég ætlaði að sækja hana inn í skáp,
En þá hjekk eitthvað á henni,
En það var of seint,
Önnur ást lá á þér.
Hún náði þér,
á undan mér.
ekki bíða of lengi, það gæti orðið of seint þegar að þú loksins veist hvað þú villt.