Þerraðu hjarta mínu.
Hjarta mitt er frosið,
Því að það vill engin elska mig.
Villtu Hlýja hjarta mínu?
Og hengja það upp til þerris.  
Unnur Baldvinsdóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Unni

Sálin sem grét:
barn styttir sér aldur.
Ekki segja frá!
Á undan mér.
Hengdu ást þína á mig.
Mistök ein.
Fegurðinn sem hvarf
Þerraðu hjarta mínu.