Á undan mér.
Þú gafst mér ást þína,
En ég vildi hana ekki
En samt tók ég við henni og hengdi hana upp á herðartré og geimdi hana inni í skáp.

En seinna þá vildi ég ást þína,
Ég ætlaði að sækja hana inn í skáp,
En þá hjekk eitthvað á henni,
En það var of seint,
Önnur ást lá á þér.

Hún náði þér,
á undan mér.
 
Unnur Baldvinsdóttir
1987 - ...
ekki bíða of lengi, það gæti orðið of seint þegar að þú loksins veist hvað þú villt.


Ljóð eftir Unni

Sálin sem grét:
barn styttir sér aldur.
Ekki segja frá!
Á undan mér.
Hengdu ást þína á mig.
Mistök ein.
Fegurðinn sem hvarf
Þerraðu hjarta mínu.