Hengdu ást þína á mig.
Þegar að ég hjéllt að allt væri búið,
Þegar að þú komst til mín,
Þegar að þú hengdir ást þína á mig,
Þegar að þú hjellst í hönd mína,
Fann ég að hjartað væri hætt að blæða

Þegar að þú komst og bjargaðir mér,
Þegar að þú þerraðir tár mín,
Þegar að þú leist í augun mín
og sagðir......
Nú heng ég ást þína á þig og þú mátt ei leysa hana.

Þar hjekk hún og aldrei var hreyft við henni.  
Unnur Baldvinsdóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Unni

Sálin sem grét:
barn styttir sér aldur.
Ekki segja frá!
Á undan mér.
Hengdu ást þína á mig.
Mistök ein.
Fegurðinn sem hvarf
Þerraðu hjarta mínu.