Mistök ein.
Eitt sinn var ég lítið barn,
ég lek mér með dúkkunar,
Fór í Teboð við lísu,
Og gistum saman heima hjá mér.

Eitt sinn gerði ég mistök,
Ég lek mér að dópinu,
Drakk bara áfengi
og svaf á götunni

ein mistök kostuðu mig lífið.  
Unnur Baldvinsdóttir
1987 - ...
hugsaðu þér 2 um áður en að þú segjir já, þessi ákvörðun getur kostað þig lífið.


Ljóð eftir Unni

Sálin sem grét:
barn styttir sér aldur.
Ekki segja frá!
Á undan mér.
Hengdu ást þína á mig.
Mistök ein.
Fegurðinn sem hvarf
Þerraðu hjarta mínu.