Vetrarkvíði
Nálgast vetur, neikvætt er,
núna vorið óska mér.
Langa og lifandi sumarnótt,
ljúft ég sef þá sætt og rótt.
núna vorið óska mér.
Langa og lifandi sumarnótt,
ljúft ég sef þá sætt og rótt.
Vetrarkvíði