Þú ert

Þú ert hin mildi vorangan
sem ber fyrir vit mín í golunni.
Þú ert sólin sem vermir vanga minn.
Þú ert mér kyrrt og spegilslétt vatn
við sólarlag,
svölun anda míns,
friður fyrir sál mína.
Þú veitir augum mínum gleði,
höndum mínum ertu unaður.
Þú ert allt sem maður getur óskað.
Ég elska þig meira en lífið.

27/11/00
 
Hjörtur
1973 - ...


Ljóð eftir Hjört

Dans í ljósi eldsins
Þú ert
Tár handa þér
Umheimurinn og ég
Tár skýjanna
Þú átt mig ein
Vetur konungur
Ástin
Frelsun
Ljós myndar líf
Láttu ekki bugast
Look at her !
Týndur vinur
Smáauglýsing
Smáauglýsing II
Ást í meinum
#(ótitlað)
Fegurðin
Summer breeze
Lost Sjíp
Hver ?
Ófétans vindurinn!
Galdurinn
Ferköntuð viska
Hin eilífa leit af sjálfum sér
Guðaleikir.
Stjarnan
Berskjaldaður
Hamingjan
Veggur
Um Börnin mín
Ljóð af ljóði
Ljóðleysingi
Ástarboði
Blóðflæði
Morgunást
Kaffi og hamingja
Hindrun
Ögrun
Skilaboð