Berskjaldaður
Ég stend nakinn inn í hring
og reyni að bera fyrir mig hendur,
reyni að hylja nekt mína.
Öll spjót standa að mér
stingast í síðu mína
særa mig.
En þar finn ég þig

Í kring um mig stendur heimurinn
og hlær að mér
af því ég hugsa ekki eins og hann

Ég stend og horfi
á öll rök mín borin til grafar
en þér verður eki haggað.

08.08.02
 
Hjörtur
1973 - ...


Ljóð eftir Hjört

Dans í ljósi eldsins
Þú ert
Tár handa þér
Umheimurinn og ég
Tár skýjanna
Þú átt mig ein
Vetur konungur
Ástin
Frelsun
Ljós myndar líf
Láttu ekki bugast
Look at her !
Týndur vinur
Smáauglýsing
Smáauglýsing II
Ást í meinum
#(ótitlað)
Fegurðin
Summer breeze
Lost Sjíp
Hver ?
Ófétans vindurinn!
Galdurinn
Ferköntuð viska
Hin eilífa leit af sjálfum sér
Guðaleikir.
Stjarnan
Berskjaldaður
Hamingjan
Veggur
Um Börnin mín
Ljóð af ljóði
Ljóðleysingi
Ástarboði
Blóðflæði
Morgunást
Kaffi og hamingja
Hindrun
Ögrun
Skilaboð