Blóðflæði
Blóðið æðir um æðar mínar eins og eldur.
Ég finn sviðalykt af hörundi mínu
og neistar skjótast út um augun.
Hjartað er við það að springa
og brátt hvellur gosið upp úr höfði mínu

Ég finn hvernig brennandi hraunið
lekur niður andlit mitt
og blindar mig.

Nú heyri ég þig bara anda.  
Hjörtur
1973 - ...
010807


Ljóð eftir Hjört

Dans í ljósi eldsins
Þú ert
Tár handa þér
Umheimurinn og ég
Tár skýjanna
Þú átt mig ein
Vetur konungur
Ástin
Frelsun
Ljós myndar líf
Láttu ekki bugast
Look at her !
Týndur vinur
Smáauglýsing
Smáauglýsing II
Ást í meinum
#(ótitlað)
Fegurðin
Summer breeze
Lost Sjíp
Hver ?
Ófétans vindurinn!
Galdurinn
Ferköntuð viska
Hin eilífa leit af sjálfum sér
Guðaleikir.
Stjarnan
Berskjaldaður
Hamingjan
Veggur
Um Börnin mín
Ljóð af ljóði
Ljóðleysingi
Ástarboði
Blóðflæði
Morgunást
Kaffi og hamingja
Hindrun
Ögrun
Skilaboð