Lost Sjíp
Ég hef verið týndur
í tíuhundruð ár
en reynt hef að drekka af þínum lindum.

Í mér hef alið
um átjánhundruð sár
sem flest eru af upplognum syndum.

Ég reynt hef að gera
eins vel og ég get
að hlaupa um með þínum kindum

en virðist ei passa
í eitt einasta flet
af þeirra máluðu myndum.

 
Hjörtur
1973 - ...


Ljóð eftir Hjört

Dans í ljósi eldsins
Þú ert
Tár handa þér
Umheimurinn og ég
Tár skýjanna
Þú átt mig ein
Vetur konungur
Ástin
Frelsun
Ljós myndar líf
Láttu ekki bugast
Look at her !
Týndur vinur
Smáauglýsing
Smáauglýsing II
Ást í meinum
#(ótitlað)
Fegurðin
Summer breeze
Lost Sjíp
Hver ?
Ófétans vindurinn!
Galdurinn
Ferköntuð viska
Hin eilífa leit af sjálfum sér
Guðaleikir.
Stjarnan
Berskjaldaður
Hamingjan
Veggur
Um Börnin mín
Ljóð af ljóði
Ljóðleysingi
Ástarboði
Blóðflæði
Morgunást
Kaffi og hamingja
Hindrun
Ögrun
Skilaboð