Mjólkuróþol
Fer útí myrkrið,
feit belja öskrar á mig.
- Hræðslan nær í mig.

Líður að kveldi,
martröð ljót og ógnvænleg.
- Pissblaut sængurföt.

Appelsínugult,
Hagkaup með nýjan morgun.
-,,Ég vil ekki mjólk.\'\'  
Fljúgandi þorskur
1988 - ...


Ljóð eftir Fljúgandi þorsk

Ástin
Ég er ekki fólk
Blaðaútburður
Elskhugi
Samþykkt ljóð?
Jarðsprengusvæði
Boring
Persónuvottorð
Á milli
Fiðrildið...
Það stefnir allt í nauðlendingu
Augnakonfekt
Mjólkuróþol
Kekklaus
Ritstífla