Fimbulvetur

Húmir inni fimbulvetur
til dauða hann hvetur
herjar óvenju lengi
á endanum hefur hann betur
bara ef hann burt gengi
áður en höfuðið hengi.
 
Héðinn
1986 - ...


Ljóð eftir Héðin

Trú
Staðarlýsing
Fimbulvetur
Þegar nóttin sækir á
Lofkvæði föðurlandsvinar
Jarðarför
Í Hafnarskógi