mæja litla
Mæja litla morgunblíð,
Bjó í litlu grænu hlíð,
Þar var stríð,
Þá sagði mæja ég bíð.

Mamma kallaði á hana ,
Og sagði það var orðið pabba þínum að bana,
Hvað gerðist,
Mæja herðist.

Mæja litla gret og gret
Hún vissi varla hvað hún hét
Svo sagði hún gráti nær
Ég verð alsæl

Mæja hætti þá að gráta
Þessi litla stúlku táta
Pabbi minn bestur var
nema hendurnar hann af nokkrum skar

Sakna þín svo mikið pabbi
En það þýðir ekkert að vera að þessu rabbi
Svo ég mun hætta því
og sverja að gleyma þér aldrei
 
Járnbrá
1993 - ...


Ljóð eftir Járnbrá

mæja litla
Lotta
þú verður að skilja það
kristín bjó í koti sínu
elsku besta barnið mitt
karlinn í tunglinu
tara