kristín bjó í koti sínu
kristín bjó í koti sínu<br/>
voða litlu og fínu<br/>
sem svo einn dag<br/>
kviknaði í og hún komst út um gluggan <br/>
kristín bjó ekki lengur í koti sínu<br/>
hún var búin að búa þar í 14 ár<br/>
og missti alla sína hluti <br/>
alla þá flottu & fínu<br/>
kristín bjó í koti sínu.  
Járnbrá
1993 - ...
ekkert spes ljóð ;/


Ljóð eftir Járnbrá

mæja litla
Lotta
þú verður að skilja það
kristín bjó í koti sínu
elsku besta barnið mitt
karlinn í tunglinu
tara