tara
elsku besta tara mín
þú sem varst svo falleg
ég mun hvorki gleyma þér
né brosinu þínu,
þegar ég frétti það að þú varst dáin
þá leið mér rosa undalega
ég gat samt ekki grátið
mér bara leið rosalega illa
en svo kom að þessari fallegu jarðaför
og þá sá ég ekki útúr augunum fyrir tárum
mér líður ennþá svaka illa yfir þessu
þú sem varst bara 30 ára,
og áttir ekki skilið að fara strax,
en svona er þetta bara
ég mun aldrei gleyma þér.

hvíld í friði elsku besta inger tara löve
 
Járnbrá
1993 - ...
í minningu um inger töru löve


Ljóð eftir Járnbrá

mæja litla
Lotta
þú verður að skilja það
kristín bjó í koti sínu
elsku besta barnið mitt
karlinn í tunglinu
tara