Lotta
Kisan mín er sæt og góð
hún er soldið feit og hljóð.
Hún er svört og hvít á lit
og er með soldið lítið vit.


Nafnið hennar lotta er
hún er alltaf ljúf hjá mér.
Hún leikur sér voða mikið
og hristir á sér mikkla spikið.
 
Járnbrá
1993 - ...


Ljóð eftir Járnbrá

mæja litla
Lotta
þú verður að skilja það
kristín bjó í koti sínu
elsku besta barnið mitt
karlinn í tunglinu
tara