Á æskuslóðum
Horfi með andukt á litrík ljósin endurkastast af snævi þaktri jörðinni. Hlust\' á marrið undan fótum mér, taktfast og rólegt.

Undur æskunnar skjóta upp kollinum, strýk grindverkinu og heyri hvernig rimlarnir bjóða mig velkominn heim.

 
Garr
1970 - ...
2005


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið