Konan í glugganum
Eitt andartak birtist mér andlit í hrímaðri rúðunni. Hlý, úr takti við vetrartíma, með ljúft bros á brá og kímni í augum.

Grá, næstum ósýnileg, en samt svo litrík. Horfin, en þó svo nærri. Hilling; óháð tíma og rúmi.  
Garr
1970 - ...
2005


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið