

Kisan mín er sæt og góð
hún er soldið feit og hljóð.
Hún er svört og hvít á lit
og er með soldið lítið vit.
Nafnið hennar lotta er
hún er alltaf ljúf hjá mér.
Hún leikur sér voða mikið
og hristir á sér mikkla spikið.
hún er soldið feit og hljóð.
Hún er svört og hvít á lit
og er með soldið lítið vit.
Nafnið hennar lotta er
hún er alltaf ljúf hjá mér.
Hún leikur sér voða mikið
og hristir á sér mikkla spikið.