Hrifning
Stjörnur bjartar
á himni sindra
augu mín
við þínum tindra.
Hrifning vex
vilt þú mig líka?
Hef aldrei fundið
hrifningu slíka.

Þú talar við mig
en ég vil meira
snerta, finna
og hjartslátt þinn heyra.
Ástin magnast
með degi hverjum,
hugur og hjarta
eiga í erjum.

Þig ég aldrei
mun eiga ein,
ástina fannstu
ég var og sein.
Hjartað stoppar
augu fyllast tárum,
hjartað útatað
í sorgar sárum.  
Perla
1988 - ...


Ljóð eftir Perlu

Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Reiði Mar
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Samviskubit
Lykillinn að hjarta mínu
Ónefnt
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Vinur í raun
Hjartabrestir
Fantarok
Draugur
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð
Hjartans mál.
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf