Ó þú fagra himintungl
Ó þú fagra himintungl
lyftu mér til himins.
Leyfðu mér að dansa með stjörnunum
og hoppa á skýjunum.
Ekki fella mig
þó þér líki ekki dansinn.

Ó þú fagra himintungl
leyfðu mér að snerta þig.
Leyfðu mér að snerta vanga þinn
og strjúka burtu tárin.
Leyfðu mér að þykja vænt um þig,
ekki vera svona kalt og fjarlægt.

Ó þú fagra himintungl
afhverju læturðu þig alltaf hverfa
þegar dagurinn kemur
og blindar mig af birtu?
Afhverju kemur sólin alltaf
þegar við erum að tala saman?
Er hún öfundsjúk?  
Perla
1988 - ...


Ljóð eftir Perlu

Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Reiði Mar
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Samviskubit
Lykillinn að hjarta mínu
Ónefnt
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Vinur í raun
Hjartabrestir
Fantarok
Draugur
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð
Hjartans mál.
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf