Selló
            
        
    varlega 
tókstu mig úr hulstrinu
stilltir mér upp milli fóta þinna
og hallaðir höfði þínu að mér
bogi þinn strauk
strengi mína blíðlega
framkallaði tóna
sem aldrei áður höfðu heyrst
nú hljóma þeir stöðugt
í eyrum þínum
    
     
tókstu mig úr hulstrinu
stilltir mér upp milli fóta þinna
og hallaðir höfði þínu að mér
bogi þinn strauk
strengi mína blíðlega
framkallaði tóna
sem aldrei áður höfðu heyrst
nú hljóma þeir stöðugt
í eyrum þínum

