

Neisti, verður ei bál
fiðringur sem ekki strokast burt
óviðráðanleg þrá ólgar og sýður
í rótum hjarta mér
þessi losti stingur sem hnífur
fullnæging hjartans mér ríður
nú get ég sofið rótt.
fiðringur sem ekki strokast burt
óviðráðanleg þrá ólgar og sýður
í rótum hjarta mér
þessi losti stingur sem hnífur
fullnæging hjartans mér ríður
nú get ég sofið rótt.